Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðliggjandi
ENSKA
adjacent
ÞÝSKA
anliegend, angrenzend, benachbart
Samheiti
aðlægur, samliggjandi, samlægur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Stykkjunar- og vinnslustöðvar, aðrar en þær sem eru aðliggjandi sláturhúsinu og stykkja og vinna einungis kjöt frá því sláturhúsi, skulu einnig taka sýni til greiningar á salmonellu.

[en] Cutting and processing establishments other than those adjacent to a slaughterhouse cutting and processing meat received only from this slaughterhouse, shall also take samples for Salmonella analysis.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1495 frá 23. ágúst 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2073/2005 að því er varðar kampýlóbakter í skrokkum holdakjúklinga

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1495 of 23 August 2017 amending Regulation (EC) No 2073/2005 as regards Campylobacter in broiler carcases

Skjal nr.
32017R1495
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
adjoining
contiguous
neighbouring
juxtaposed

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira