Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hlutfallslegt sýni
- ENSKA
- proportional sample
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Á meðan á prófuninni stendur er útblástursloft þynnt og hlutfallslegu sýni safnað í einn poka eða fleiri.
- [en] During the test the exhaust gases are diluted and a proportional sample collected in one or more bags.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/51/EB frá 19. júlí 2002 um að draga úr losun mengandi efna frá vélknúnum ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og um breytingu á tilskipun 97/24/EB
- [en] Directive 2002/51/EC of the European Parliament and of the Council of 19 July 2002 on the reduction of the level of pollutant emissions from two- and three-wheel motor vehicles and amending Directive 97/24/EC
- Skjal nr.
- 32002L0051
- Aðalorð
- sýni - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.