Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fjölhraðadrif
- ENSKA
- multiple speed drive
- DANSKA
- tringear
- SÆNSKA
- växellåda
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Ef gassýnissafnarinn (CVS) er með fjölhraðadrifi skal framkvæma kvörðunina fyrir hvert hraðasvið sem notað er.
- [en] If a CVS has a multiple speed drive, the calibration shall be performed for each range used.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/96/EB frá 13. desember 1999 um samræmingu laga aðildarríkjanna um ráðstafanir sem ber að gera til að stemma stigu við losun mengandi lofttegunda og efnisagna frá þrýstikveikjuhreyflum til notkunar í ökutæki og losun mengandi lofttegunda frá rafkveikjuhreyflum, knúnum með jarðgasi eða fljótandi jarðolíugasi, til notkunar í ökutæki og um breytingu á tilskipun ráðsins 88/77/EBE
- [en] Directive 1999/96/EC of the European Parliament and of the Council of 13 December 1999 on the approximation of the laws of the Member States relating to measures to be taken against the emission of gaseous and particulate pollutants from compression ignition engines for use in vehicles, and the emission of gaseous pollutants from positive ignition engines fuelled with natural gas or liquefied petroleum gas for use in vehicles and amending Council Directive 88/77/EEC
- Skjal nr.
- 31999L0096
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- stepped drive
step-by-step variable transmission
step by step variable gear
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.