Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- deyfingarsvörun
- ENSKA
- quench response
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Þær tvær lofttegundir sem máli skipta fyrir efnaljómunarnema og hitaða efnaljómunarnema eru koltvísýringur og vatnsgufa. Deyfingarsvörun við þessum lofttegundum er hlutfallsleg miðað við styrk lofttegunda.
- [en] The two gases of concern for CLD and HCLD analysers are CO2 and water vapour. The quench response to these gases is proportional to the gas concentrations.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/427 frá 10. mars 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)
- [en] Commission Regulation (EU) 2016/427 of 10 March 2016 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)
- Skjal nr.
- 32016R0427
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.