Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsréttur
ENSKA
access right
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Rýmkun aðgangsréttar skal, eins og í öðrum flutningagreinum, eiga sér stað í samverkun við hliðstæða framkvæmd nauðsynlegra samræmingarráðstafana.

[en] Extension of access rights should, as with other modes of transport, proceed in conjunction with the parallel implementation of the necessary accompanying harmonisation measures.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/12/EB frá 26. febrúar 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/440/EBE um þróun járnbrauta innan Bandalagsins

[en] Directive 2001/12/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 amending Council Directive 91/440/EEC on the development of the Community´s railways

Skjal nr.
32001L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira