Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deskattaætt
ENSKA
Viverridae
DANSKA
desmerdyr
SÆNSKA
sibetdjur, viverrider
LATÍNA
Viverridae
Samheiti
þefkattaætt, þefkettir
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
Stjórnartíðindi EB L 121, 2002-08-05, 28
Skjal nr.
32002D0349
Athugasemd
Í bókinni Dýrin frá JPV er ættin Viverridae kölluð kettur, sem er þá enn eitt samheiti. Í þessari ætt eru nokkrar ættkvíslir, m.a. deskettir, gínkettur, bjarnarmerðir og mangar, sem eru stundum taldir sérstök ætt, og einnig fossur.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
deskettir
ENSKA annar ritháttur
viverrids