Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að vera framkvæmanlegt í tæknilegu tilliti
- ENSKA
- technical feasibility
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... möguleika á að draga enn frekar úr losun mengunarefna frá öllum viðeigandi upptökum, að svo miklu leyti sem það er framkvæmanlegt í tæknilegu tilliti og kostnaðarhagkvæmt, ...
- [en] ... the scope for making further reductions to polluting emissions across all relevant sources, taking account of their technical feasibility and cost-effectiveness;
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/69/EB frá 16. nóvember 2000 um viðmiðunarmörk fyrir bensen og kolsýring í andrúmslofti
- [en] Directive 2000/69/EC of the European Parliament and of the Council of 16 November 2000 relating to limit values for benzene and carbon monoxide in ambient air
- Skjal nr.
- 32000L0069
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- tæknilegur framkvæmanleiki
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.