Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimtukerfi kostnaðar
ENSKA
cost recovery system
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Með hliðsjón af dreifræðisreglunni ættu aðildarríkin, í samræmi við landslög og gildandi venjur, að hafa áfram vald til að ákveða hvort og í hvaða hlutföllum gjöld, sem tengjast því raunverulega magni úrgangs sem skip koma með til hafnar, skuli talin hluti af endurheimtukerfi kostnaðar vegna notkunar móttökuaðstöðu í höfnum.

[en] In view of the subsidiarity principle, Member States should, in accordance with their national laws and current practices, retain the powers to establish whether and in what proportion the fees related to quantities actually delivered by the ships will be included in the cost recovery systems for using port reception facilities.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/14/EB frá 26 febrúar 2001 um úthlutun aðstöðu við járnbrautargrunnvirki og álagningu gjalda fyrir notkun á járnbrautargrunnvirkjum og fyrir öryggisvottun

[en] Directive 2001/14/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 on the allocation of railway infrastructure capacity and the levying of charges for the use of railway infrastructure and safety certification

Skjal nr.
32000L0059
Aðalorð
endurheimtukerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira