Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tungumálagagnasafn
- ENSKA
- language repository
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
... tilraunastarfsemi með tól upplýsingatækninnar: samþætting og vettvangsprófun hugbúnaðartóla sem eru notuð gegnum Netið og við stjórnun þess hvar inntakið er vistað og verkflæðis; samvinna um framleiðslu, notkun og viðhald dreifðra tungumálagagnasafna og leit á mörgum tungumálum samtímis og öflun stafræns inntaks, ...
- [en] ... experimentation with IT tools: integration and field testing of Internet-based software tools in the areas of content localisation management and workflow; collaborative production, use and maintenance of distributed language repositories; and cross-lingual search and gathering of digital content, ...
- Rit
-
[is]
Ákvörðun ráðsins 2001/48/EB frá 22. desember 2000 um samþykkt áætlunar til margra ára um að hvetja til þess að í Evrópu verði þróað stafrænt efni til nota í hnattrænum netkerfum og stuðlað að tungumálalegri fjölbreytni í upplýsingasamfélaginu
- [en] Council Decision 2001/48/EC of 22 December 2000 adopting a multiannual Community programme to stimulate the development and use of European digital content on the global networks and to promote linguistic diversity in the information society
- Skjal nr.
- 32001D0048
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.