Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun Bandalagsins um baráttu gegn mismunun
ENSKA
Community Action Programme to Combat Discrimination
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í samræmi við yfirlýstan ásetning framkvæmdastjórnarinnar um að steypa saman og lagfæra fjármálagerninga Bandalagsins, er rétt að með þessari ákvörðun verði komið á fót einni og einfaldari áætlun sem veitir möguleika á framhaldi og þróun á þeirri starfsemi sem hrint var úr vör á grundvelli ákvörðunar ráðsins 2000/750/EB frá 27. nóvember 2000 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins um baráttu gegn mismunun (2001-2006), ákvörðun ráðsins 2001/51/EB frá 20. desember 2000 um að koma á fót áætlun í tengslum við rammaátak Bandalagsins um jafnrétti kynjanna (2001-2005) og ákvarðanir Evrópuþingsins og ráðsins nr. 50/2002/EB frá 7. desember 2001 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins um að hvetja til samstarfs aðildarríkjanna um að berjast gegn félagslegri útskúfun, nr. 1145/2002/EB frá 10. júní 2002 um hvetjandi ráðstafanir Bandalagsins á sviði atvinnumála og nr. 848/2004/EB frá 29. apríl 2004 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins til að styðja við bakið á samtökum sem starfa á sviði kynjajafnréttis í Evrópu ásamt þeirri starfsemi sem fer fram á vettvangi Bandalagsins í tengslum við vinnuskilyrði.


[en] In line with the Commission''s express intention of consolidating and rationalising Community funding instruments, this Decision should establish a single and streamlined programme providing for the continuation and development of the activities launched on the basis of Council Decision 2000/750/EC of 27 November 2000 establishing a Community action programme to combat discrimination (2001 to 2006), Council Decision 2001/51/EC of 20 December 2000 establishing a Programme relating to the Community framework strategy on gender equality (2001-2005) and European Parliament and Council Decisions No 50/2002/EC of 7 December 2001 establishing a programme of Community action to encourage cooperation between Member States to combat social exclusion, No 1145/2002/EC of 10 June 2002 on Community incentive measures in the field of employment and No 848/2004/EC of 29 April 2004 establishing a Community action programme to promote organisations active at European level in the field of equality between men and women, as well as those activities undertaken at Community level in relation to working conditions.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1672/2006/EB frá 24. október 2006 um að koma á áætlun Bandalagsins fyrir atvinnumál og félagslega samstöðu - Framvinda

[en] Decision No 1672/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 2006 establishing a Community Programme for Employment and Social Solidarity - Progress

Skjal nr.
32006D1672
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira