Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnbrautarvagn
ENSKA
rail wagon
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Til að gera aðildarríkjunum kleift að nota, í tiltekinn tíma, járnbrautarvagna og tanka, sem uppfylla ekki nýja ákvæðið í viðaukanum við tilskipun 96/49/EB, skal setja bráðabirgðaákvæði sem gildir um járnbrautarvagna og tanka sem eru smíðaðir 1. janúar 1997 eða síðar og einungis eru notaðir til innanlandsflutninga.

[en] In order to allow the Member States to use, for a specified period, rail wagons and tanks that do not comply with a new provision in the Annex to Directive 96/49/EC, there should be a transitional provision to cover rail wagons and tanks constructed on or after 1 January 1997 and used exclusively for national transport.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/62/EB frá 10. október 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/49/EB um samræmingu laga aðildarríkjanna að því er varðar flutninga á hættulegum farmi með járnbrautum

[en] Directive 2000/62/EC of the European Parliament and of the Council of 10 October 2000 amending Council Directive 96/49/EC on the approximation of the laws of the Member States with regard to the transport of dangerous goods by rail

Skjal nr.
32000L0062
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira