Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- slíta fyrirtæki
- ENSKA
- wind up an enterprise
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Fyrirtæki, sem búið er að slíta eða bera ekki lengur virka áhættu, eru undanskilin (fyrirtæki, sem bera ekki lengur virka áhættu, skulu undanskilin ef fjárfestingar/sjóðir þeirra eru litlir en þó skal gera grein fyrir stórum fyrirtækjum sem bera ekki lengur virka áhættu).
- [en] Enterprises wound up or being in the run-off are excluded (enterprises in the run-off should be excluded if their investments/provisions are small, while large enterprises in the run-off have to be accounted for).
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1225/1999 frá 27. maí 1999 um skilgreiningar á breytum í hagskýrslum um tryggingastarfsemi
- [en] Commission Regulation (EC) No 1225/1999 of 27 May 1999 concerning the definitions of characteristics for insurance services statistics
- Skjal nr.
- 31999R1225
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.