Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skoðunarstöð á landamærum
- ENSKA
- frontier inspection post
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Að beiðni Þýskalands, Ítalíu, Breska Konungsríkisins, Finnlands og Portúgals ber að breyta skránni yfir Animo-einingar sem komið var á fót með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/717/EB að því er varðar staðareiningar og skoðunarstöðvar á landamærum.
- [en] At the request of Germany, Italy, the United Kingdom, Finland and Portugal, the list of "ANIMO" units established by Commission Decision 1999/717/EC(4) should be amended as regards the local units and frontier inspection posts.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/287/EB frá 27. mars 2000 um að skilgreina og skrá einingar í Animo-tölvukerfinu og um niðurfellingu á ákvörðun 1999/717/EB
- [en] Commission Decision 2000/287/EC of 27 March 2000 identifying and listing the units in the ''ANIMO'' computer network and repealing Decision 1999/717/EC
- Skjal nr.
- 32000D0287
- Aðalorð
- skoðunarstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.