Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- brædd dýrafita
- ENSKA
- rendered animal fat
- DANSKA
- afsmeltet animalsk fedt, afsmeltet fedt
- SÆNSKA
- utsmält djurfett, utsmält fett
- FRANSKA
- graisse fondue, graisse d´équarrissage, graisses animales fondues
- ÞÝSKA
- ausgelassenes Fett, ausgelassenes tierisches Fett, ausgeschmolzenes tierisches Fett
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Stjórnendur matvælafyrirtækja skulu sjá til þess að starfsstöðvar, sem safna eða vinna hráefni til framleiðslu á bræddri dýrafitu og hömsum, uppfylli eftirfarandi kröfur: ...
- [en] Food business operators must ensure that establishments collecting or processing raw materials for the production of rendered animal fats and greaves comply with the following requirements.
- Skilgreining
-
[is]
fita sem er fengin með því að bræða fitu af kjöti, þ.m.t. bein, og á að nota til manneldis (32004R0853)
- [en] fat derived from rendering meat, including bones, and intended for human consumption (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu
- [en] Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin
- Skjal nr.
- 32004R0853
- Aðalorð
- dýrafita - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- brædd fita
- ENSKA annar ritháttur
- rendered fat
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.