Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutabréf
ENSKA
share
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] 1. Aðildarríkin mega taka ákvörðun um að láta 21. gr. ekki gilda um:
a) hlutabréf sem aflað er við framkvæmd ákvörðunar um að lækka hlutafé, eða við þær aðstæður sem um getur í 43. gr.,

b) hlutabréf sem aflað er vegna almennrar yfirfærslu eigna,

c) hlutabréf sem eru að fullu greidd og aflað er án þess að gjald komi fyrir eða af bönkum og öðrum fjármálastofnunum sem innkaupaþóknun,

d) hlutabréf sem aflað er á grundvelli lagaskyldu eða dómsúrskurðar til þess að vernda minnihluta hluthafa sérstaklega ef um er að ræða samruna, breytingu á tilgangi félagsins eða formi, flutningi skráðrar skrifstofu til erlends lands eða upptöku takmarkana á framsali hlutabréfa,

e) hlutabréf frá hluthafa sem stendur ekki í skilum við að greiða þau upp,

f) hlutabréf sem aflað er til að tryggja hagsmuni minnihluta hluthafa í tengdum félögum,

g) hlutabréf sem eru að fullu greidd og aflað er á grundvelli sölu sem fyrirskipuð er með dómsúrskurði til þess að greiða skuldir eiganda bréfanna við félagið, ...


[en] 1. Member States may decide not to apply Article 21 to:
a) shares acquired in carrying out a decision to reduce capital, or in the circumstances referred to in Article 43;

b) shares acquired as a result of a universal transfer of assets;

c) fully paid-up shares acquired free of charge or by banks and other financial institutions as purchasing commission;

d) shares acquired by virtue of a legal obligation or resulting from a court ruling for the protection of minority shareholders in the event, particularly, of a merger, a change in the companys object or form, transfer abroad of the registered office, or the introduction of restrictions on the transfer of shares;

e) shares acquired from a shareholder in the event of failure to pay them up;

f) shares acquired in order to indemnify minority shareholders in associated companies;

g) fully paid-up shares acquired under a sale enforced by a court order for the payment of a debt owed to the company by the owner of the shares;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/30/ESB frá 25. október 2012 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í Bandalaginu og aðildarríki krefjast þegar almenningshlutafélög eru stofnuð og um tilskilið hlutafé og heimilaðar breytingar á hlutafé þeirra í skilningi annarrar málsgreinar 54. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins til að vernda hagsmuni félagsmanna og annarra

[en] Directive 2012/30/EU of the European Parliament and of the Council of 25 October 2012 on coordination of safeguards which, for the protection of the interests of members and others, are required by Member States of companies within the meaning of the second paragraph of Article 54 of the Treaty on the Functioning of the European Union, in respect of the formation of public limited liability companies and the maintenance and alteration of their capital, with a view to making such safeguards equivalent (Recast of the 2nd CLD)

Skjal nr.
32012L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira