Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarstefna
ENSKA
overall approach
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í lögunum um lítil fyrirtæki sem samþykkt voru með orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 25. júní 2008 með heitinu Hugsið smátt í fyrstu Lög um lítil fyrirtæki í Evrópu og endurskoðuð voru með orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 23. febrúar 2011 með heitinu Endurskoðun laga um lítil fyrirtæki fyrir Evrópu er viðurkennt hve mikilvægu hlutverki lítil og meðalstór fyrirtæki gegna fyrir hagkerfi Evrópusambandsins og er markmiðið að bæta heildarstefnu varðandi frumkvöðlastarfsemi og festa meginregluna hugsið smátt í fyrstu í sessi við stefnumótun.

[en] The Small Business Act adopted by the Commission Communication of 25 June 2008 entitled Think Small First- A Small Business Act for Europe and revised by the Commission Communication of 23 February 2011 entitled Review of the Small Business Act for Europe, recognises the central role played by small and medium-sized enterprises in the Unions economy and aims at improving the overall approach to entrepreneurship and anchoring the Think Small First principle in policy-making.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/56/ESB frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2006/43/EB um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikningsskila

[en] Directive 2014/56/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2006/43/EC on statutory audits of annual accounts and consolidated accounts

Skjal nr.
32000L0039
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira