Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að breytast í ólífrænt form
- ENSKA
- mineralisation
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
... myndar við prófanir í rannsóknarstofu óútdraganlegar efnaleifar í magni sem er að liðnum 100 dögum yfir 70% af upphaflegum skammti þar sem minna en 5% breytast í ólífrænt form á 100 dögum ...
- [en] ... during laboratory tests, forms non-extractable residues in amounts exceeding 70 % of the initial dose after 100 days with a mineralisation rate of less than 5 % in 100 days, ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB frá 16. febrúar 1998 um markaðssetningu sæfiefna
- [en] Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council of 16 February 1998 concerning the placing of biocidal products on the market
- Skjal nr.
- 31998L0008
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
- ENSKA annar ritháttur
- mineralization
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.