Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
við undirbúning
ENSKA
in the preparatory stage
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal tryggja sérfræðingum Noregs og Íslands eins víðtæka þátttöku og unnt er á viðkomandi sviðum við undirbúning á drögum að tillögum að ráðstöfunum er síðar eiga að fara fyrir þær nefndir sem aðstoða framkvæmdastjórnina við að beita framkvæmdavaldi sínu.

[en] The Commission shall ensure experts of Norway and Iceland as wide a participation as possible according to the areas concerned, in the preparatory stage of draft measures to be submitted subsequently to the committees which assist the Commission in the exercise of its executive powers.

Rit
[is] Samningur milli Evrópubandalagsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi, 19.1.2001, 2. gr., 6. mgr.

[en] Agreement between the European Community and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the criteria and mechanisms for establishing the State responsible for examining a request for asylum lodged in a Member State or in Iceland or Norway.

Skjal nr.
Samningur um hæli
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira