Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkefni
ENSKA
remit
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Heimilt er, með samþykki framkvæmdastjórnarinnar, að setja á fót undirhópa til að kanna sérstök mál í samræmi við þá starfsskilmála sem hópurinn ákveður. Þessir undirhópar skulu leystir upp um leið og verkefnum þeirra er lokið.

[en] In agreement with the Commission, sub-groups may be set up to examine specific questions under terms of reference decided by the group. Such sub-groups shall be disbanded as soon as their remits have been fulfilled.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. apríl 2008 um skipan sérfræðingahóps um fræðslu á sviði fjármála

[en] Commission Decision of 30 April 2008 setting up a group of experts on financial education

Skjal nr.
32008D0365
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira