Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðtaka
ENSKA
receipt
Samheiti
móttaka
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Innan 270 daga frá viðtöku tilmæla frá lögbæra matsyfirvaldinu skal Efnastofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Efnastofnunin) semja og leggja fyrir framkvæmdastjórnina álit um endurnýjun á samþykkinu fyrir virka efninu í samræmi við 3. mgr. 14. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012.

[en] Within 270 days of receipt of a recommendation from the evaluating competent authority, the European Chemicals Agency (the Agency) is to prepare and submit to the Commission an opinion on renewal of the approval of the active substance in accordance with Article 14(3) of Regulation (EU) No 528/2012.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1479 frá 3. október 2018 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir súlfúrýlflúoríði til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/1479 of 3 October 2018 postponing the expiry date of approval of sulfuryl fluoride for use in biocidal products of product-type 8

Skjal nr.
32018D1479
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira