Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gasflutningaskip
- ENSKA
- liquefied natural gas carrier
- DANSKA
- LNG-tanker, LNG-carrier, LNG-tankskib
- FRANSKA
- méthanier, transporteur de gaz naturel liquéfié
- ÞÝSKA
- LNG-Tanker, Flüssiggastanker
- Samheiti
- [en] LNG tanker, LNG transporter, LNGC, methane carrier
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Með hina óvenjulegu þróun í þeim geira, sem snertir gasflutningaskip (LNG), í huga mun framkvæmdastjórnin halda áfram að fylgjast með þeim markaði.
- [en] Considering the exceptional development in the sector of LNG carriers, the Commission will continue to monitor this market.
- Skilgreining
-
[is]
skip sem er smíðað þannig að skipið er með einu þilfari með föstum, innbyggðum og/eða sjálfstæðum tönkum sem eru ætlaðir til flutnings á jarðgasi í fljótandi formi (32002R1177)
- [en] tank ship designed for transporting liquefied natural gas (LNG) (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1177/2002 frá 27. júní 2002 um tímabundnar varnarráðstafanir fyrir skipasmíðaiðnaðinn
- [en] Council Regulation (EC) No 1177/2002 of 27 June 2002 concerning a temporary defensive mechanism to shipbuilding
- Skjal nr.
- 32002R1177
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- flutningaskip fyrir fljótandi jarðgas
- ENSKA annar ritháttur
- LNG carrier
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.