Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrot
ENSKA
crime
FRANSKA
criminalité
ÞÝSKA
Straftat
Samheiti
brot, misferli, misgerð, misgerningur, refsiverð háttsemi, refsiverður verknaður (Lögfræðiorðabókin)
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ótímabundin eða tímabundin skipti á tengifulltrúum eru gerð í þeim tilgangi að hvetja samningsaðilana til aukinnar samvinnu og hraða henni, sérstaklega með því að aðstoða við að skiptast á upplýsingum til að koma í veg fyrir og berjast gegn afbrotum;

[en] The secondment of liaison officers for a specified or unspecified period is intended to further and accelerate cooperation between the Contracting Parties, particularly by providing assistance: in the form of the exchange of information for the purposes of combating crime by means of both prevention and law enforcement;

Skilgreining
hver sú háttsemi, athöfn eða athafnaleysi, sem refsing liggur við samkvæmt þeim refsiheimildum sem gildandi eru taldar á hverjum tíma
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 47. gr., 2. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira