Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breytingarfölsuð skilríki
ENSKA
falsified documents
FRANSKA
documents falsifiés
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Til að meta hættuna á ólöglegum innflytjendum er nauðsynlegt að auka samstarf milli sendiráða og ræðisskrifstofa þegar ákvarða skal hvaða viðbótar- og/eða aukagagna skuli krefjast við útgáfu vegabréfsáritana og samþykkja sameiginlegar aðferðir við að greina frumfölsuð eða breytingarfölsuð skilríki á skilvirkari hátt.

[en] In order to assess an immigration risk, it appears necessary further to step up local consular cooperation in determining what supplementary and/or additional documents should be required for issuing visas and as regards the adoption of common mechanisms for detecting false or falsified documents more effectively.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2003 um breytingu á þriðju undirgrein (grunnforsendur við meðferð umsókna) V. hluta Sameiginlegu fyrirmælanna til sendiráða og ræðisskrifstofa

[en] Council Decision of 22 December 2003 amending the third subparagraph (Basic criteria for examining aplications) of Part V of the Common Consular Instructions (2004/14/EC)

Skjal nr.
32004D0014
Athugasemd
Um breytingarfölsun er að ræða þegar ósviknum persónuskilríkjum er breytt, t.d. með því að setja aðra mynd í vegabréf eða breyta nafni í vegabréfi. Nú er frekar talað um ,breytifölsuð skilríki´. Sjá einnig til samanburðar ,frumfölsuð skilríki´ (false documents) og ,grunnfölsuð skilríki´ (counterfeited documents).

Aðalorð
skilríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð, nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
breytifölsuð skilríki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira