Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegabréfsáritun með takmarkað gildissvæði
ENSKA
visa of limited territorial validity
FRANSKA
visa à validité territoriale limitée
ÞÝSKA
räumlich beschränktes Visum
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þegar gefin er út vegabréfsáritun með takmarkað gildissvæði sem gildir fyrir fleiri en eitt aðildarríki skal tryggingaverndin a.m.k. gilda í hlutaðeigandi aðildarríkjum.

[en] When a visa with limited territorial validity covering the territory of more than one Member State is issued, the insurance cover shall be valid at least in the Member States concerned.

Skilgreining
vegabréfsáritun sem gildir á yfirráðasvæði eins eða fleiri aðildarríkja en ekki allra aðildarríkjanna (32009R0810)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira