Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- bilun í einu tæki af þeim sem nauðsynleg eru
- ENSKA
- failure of any single unit required
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Flugrekandi skal sjá til þess að flug sé ekki hafið nema fjarskipta- og leiðsögutæki þau sem krafist er samkvæmt þessum kafla
... séu þannig uppsett að bilun í einu tæki af þeim, sem nauðsynleg eru til fjarskipta eða leiðsögu eða hvorttveggja, leiði ekki til bilunar í öðru tæki sem nauðsynlegt er til fjarskipta eða leiðsögu. - [en] An operator shall ensure that a flight does not commence unless the communication and navigation equipment required under this Subpart is ... installed such that the failure of any single unit required for either communication or navigation purposes, or both, will not result in the failure of another unit required for communications or navigation purposes.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug
- [en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane
- Skjal nr.
- 32008R0859
- Aðalorð
- bilun - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- nafnliður með forsetningarlið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.