Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- uppsafnaðar breytingar á gangvirði fastrar skuldbindingar
- ENSKA
- cumulative change in the fair value of a firm commitment
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
-
[is]
Þegar eining gerir fasta skuldbindingu um að kaupa eign eða taka á sig skuld, sem er varinn liður í gangvirðisvörn, er upphaflegt bókfært verð eignarinnar eða skuldarinnar, sem fært er þegar einingin stendur við föstu skuldbindinguna, leiðrétt þannig að það taki til uppsafnaðra breytinga á gangvirði föstu skuldbindingarinnar sem rekja má til áhættunnar sem varið er gegn og færð í efnahagsreikningi.
- [en] When an entity enters into a firm commitment to acquire an asset or assume a liability that is a hedged item in a fair value hedge, the initial carrying amount of the asset or liability that results from the entity meeting the firm commitment is adjusted to include the cumulative change in the fair value of the firm commitment attributable to the hedged risk that was recognised in the balance sheet.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002
- [en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32008R1126
- Aðalorð
- breyting - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.