Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- alþjóðaflug
- ENSKA
- intercontinental flight
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Að því er töflu 3 varðar:
i. innanlandsflug er flug sem hefst og lýkur innan landamæra eins og sama ríkis,
ii. flug á evrópska svæðinu er flug, annað en innanlandsflug, sem hefst og lýkur á svæði sem tilgreint er í 1. viðbæti við f-lið OPS 1.620 og
iii. alþjóðaflug er flug, annað en flug á evrópska svæðinu, sem hefst á brottfararstað og lýkur á ákvörðunarstað sem eru í mismunandi heimsálfum. - [en] For the purpose of Table 3:
i. Domestic flight means a flight with origin and destination within the borders of one State;
ii. Flights within the European region means flights, other than Domestic flights, whose origin and destination are within the area specified in Appendix 1 to OPS 1.620 (f); and
iii. Intercontinental flight, other than flights within the European region, means a flight with origin and destination in different continents. - Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 8/2008 frá 11. desember 2007 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug
- [en] Commission Regulation (EC) No 8/2008 of 11 December 2007 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane
- Skjal nr.
- 32008R0008
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.