Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áhafnarfarangur
- ENSKA
- crew baggage
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Flugrekandinn skal ákvarða massa allra hluta, sem notaðir eru við starfrækslu, svo og flugverja sem reiknað er með í þurrarekstrarmassa loftfarsins, með vigtun, þ.m.t. á öllum áhafnarfarangri, eða með notkun staðalmassa. Ákvarða skal áhrif staðsetningar þeirra á þyngdarmiðju loftfarsins. Þegar staðalmassi er notaður skal notast við eftirfarandi massagildi fyrir flugverja til að ákvarða þurrarekstrarmassa: ...
- [en] The operator shall determine the mass of all operating items and crew members included in the aircraft dry operating mass by actual weighing, including any crew baggage, or by using standard masses. The influence of their position on the aircrafts CG shall be determined. When using standard masses the following mass values for crew members shall be used to determine the dry operating mass: ...
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 800/2013 frá 14. ágúst 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008
- [en] Commission Regulation (EU) No 800/2013 of 14 August 2013 amending Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32013R0800
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.