Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tilnefndur yfirmaður
- ENSKA
- nominated post holder
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar flutningaflug skal ábyrgðarmaðurinn skipa tilnefndan yfirmann. Þessi maður skal bera ábyrgð á stjórnun og eftirliti með starfsemi vegna áframhaldandi lofthæfi, samkvæmt c-lið.
- [en] For commercial air transport, the accountable manager shall designate a nominated post holder. This person shall be responsible for the management and supervision of continuing airworthiness activities, pursuant to point (c).
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2014 frá 26. nóvember 2014 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði
- [en] Commission Regulation (EU) No 1321/2014 of 26 November 2014 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks
- Skjal nr.
- 32014R1321
- Athugasemd
-
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.175, C-kafli, 1
- Aðalorð
- yfirmaður - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.