Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
björgunarmiðstöð
ENSKA
rescue coordination centre
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þegar þátttökueiningar hafa ástæðu til að ætla, við aðgerðir á sjó, að þær standi frammi fyrir óvissu-, viðbúnaðar- eða neyðarstigi að því er varðar skip eða einstaklinga um borð í því skulu þær án tafar senda allar tiltækar upplýsingar til björgunarmiðstöðvarinnar sem ber ábyrgð á leitar- og björgunarsvæðinu þar sem tilvikið kom upp og skulu vera til reiðu fyrir þá björgunarmiðstöð.

[en] When, in the course of a sea operation, the participating units have reason to believe that they are facing a phase of uncertainty, alert or distress as regards a vessel or any person on board, they shall promptly transmit all available information to the Rescue Coordination Centre responsible for the search and rescue region in which the situation occurs and they shall place themselves at the disposal of that Rescue Coordination Centre.

Skilgreining
[is] eining sem ber ábyrgð á að stuðla að skilvirkri skipulagningu leitar- og björgunarsveita og að samhæfa framkvæmd leitar- og björgunaraðgerða á leitar- og björgunarsvæði eins og skilgreint er í alþjóðasamningnum um leit og björgun á sjó

[en] a unit responsible for promoting efficient organisation of search and rescue services and for coordinating the conduct of search and rescue operations within a search and rescue region as defined in the International Convention on Maritime Search and Rescue

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 656/2014 frá 15. maí 2014 um að setja reglur um gæslu á ytri landamærum á sjó að því er varðar samstarf um aðgerðir sem Evrópustofnun um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins samhæfir

[en] Regulation (EU) No 656/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing rules for the surveillance of the external sea borders in the context of operational cooperation coordinated by the European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Members States of the European Union

Skjal nr.
32014R0656
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira