Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögunarkostnaður
ENSKA
switching cost
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... fyrirtæki í samkeppni: fyrirtæki, sem er virkt á viðkomandi markaði (raunverulegur keppinautur), eða fyrirtæki sem raunsætt er að álíta að legði út í nauðsynlegar viðbótarfjárfestingar eða annan nauðsynlegan aðlögunarkostnað, sem því fylgir að komast inn á viðkomandi markað, til að bregðast við lítilli og varanlegri hækkun á hlutfallslegu verði (mögulegur keppinautur);

[en] ,,Competing undertaking means an undertaking that is active on the relevant market (an actual competitor) or an undertaking that would, on realistic grounds, undertake the necessary additional investments or other necessary switching costs so that it could enter the relevant market in response to a small and permanent increase in relative prices (a potential competitor).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2658/2000 frá 29. nóvember 2000 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um sérhæfingu

[en] Commission Regulation (EC) No 2658/2000 of 29 November 2000 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of specialisation agreements

Skjal nr.
32000R2658
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira