Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farmmiðlari
ENSKA
freight forwarder
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Þetta felur m.a. í sér tilvik þegar önnur eining sér um flutninginn fyrir hans hönd, eins og t.d. farmmiðlari.

[en] This includes cases where the transportation is undertaken by another entity, such as a freight forwarder, on its behalf.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1998 frá 5. nóvember 2015 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

Stjórnartíðindi EB L 75, 15.3.2001, 47

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1998 of 5 November 2015 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32015R1998
Athugasemd
Áður gefið jafnheitið ,vöruflutningsaðili´ en breytt 2012.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira