Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- upphafsstafur
- ENSKA
- initial
- Svið
- hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
Tilvísunarnúmerið á vottorðinu skal vera samsett úr:
- EB,
- upphafsstaf eða upphafsstöfum aðildarríkis,
- auðkennismerki fyrir hvert vottorð, sem samanstendur af tölum eða samsetningu bókstafa og talna þar sem bókstafirnir tákna fylkin, héruðin, o.s.frv. í hlutaðeigandi aðildarríki þar sem vottorðið er gefið út. - [en] The reference number on the certificates is composed of:
- "EC",
- Member State initial(s)
- identification mark for the individual certificate, consisting of numbers or a combination of letters and numbers, the letters representing the province, district, etc. of the Member State concerned, where the certificate is issued. - Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2000/29/EB frá 8. maí 2000 um verndarráðstafanir gegn því að inn í Bandalagið berist lífverur sem eru skaðlegar plöntum eða plöntuafurðum og gegn útbreiðslu þeirra innan Bandalagsins
- [en] Council Directive 2000/29/EC of 8 May 2000 on protective measures against the introduction into Member States of organisms harmful to plants or plant products and against their spread within the Community
- Skjal nr.
- 32000L0029
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.