Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fella niður
- ENSKA
- abolish
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Með tilliti til dreifræðisreglunnar er einungis unnt að fella niður kröfuna um að tilgreina þurfi hvaða ár CE-merkið hafi verið fest á, og einfalda þar með málið fyrir framleiðendur, með tilskipun um breytingu á tilskipun 89/686/EBE.
- [en] ... in view of the principle of subsidiarity, the simplification resulting for manufacturers from abolishing the requirement to indicate the year in which the''CE` marking was affixed can be achieved only by means of a Directive amending Directive 89/686/EBE, ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/58/EB frá 3. september 1996 um breytingu á tilskipun 89/686/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um persónuhlífar
- [en] Directive 96/58/EC of the European Parliament and the Council of 3 September 1996 amending Directive 89/686/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to personal protective equipment
- Skjal nr.
- 31996L0058
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.