Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsgögn
ENSKA
surveillance data
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... og eiga að safna upplýsingum í tengslum við faraldursfræðilegt eftirlit með smitsjúkdómum, og með því að setja reglur um miðlun viðkomandi eftirlitsgagna á vettvangi Bandalagsins.

[en] ... and are charged with collecting information relating to the epidemiological surveillance of communicable diseases, and by establishing procedures for the dissemination of the relevant surveillance data at Community level.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2119/98/EB frá 24. september 1998 um að koma upp kerfi fyrir faraldursfræðilegt eftirlit og varnir gegn smitsjúkdómum í Bandalaginu

[en] Decision No 2119/98/EC of the European Parliament and of the Council of 24 September 1998 setting up a network for the epidemiological surveillance and control of communicable diseases in the Community

Skjal nr.
31998D2119
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira