Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- litunarefni
- ENSKA
- staining reagent
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Notkun sérstakra ílagnarefna og litunarefna getur auðveldað smásjárgreiningu á innihaldsefnum úr dýraríkinu.
- [en] The microscopic identification of the constituents of animal origin can be supported by the use of special embedding agents and staining reagents.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 frá 27. janúar 2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri
- [en] Commission Regulation (EC) No 152/2009 of 27 January 2009 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of feed
- Skjal nr.
- 32009R0152
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.