Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hönnunarstofa
ENSKA
design office
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ef umsóknin er lögð inn hjá aðalhugverkastofu aðildarríkis, eða hjá hönnunarstofu Benelúx-landanna í samræmi við 35. gr. reglugerðar (EB) nr. 6/2002, skal skrifstofan sem tekur við umsókninni númera allar blaðsíður umsóknarinnar með arabískum tölustöfum. Áður en skjölin eru áframsend skal skrifstofan sem tekur við umsókninni merkja skjölin sem mynda umsóknina með móttökudagsetningu og fjölda blaðsíðna.

[en] If the application is filed with the central industrial property office of a Member State or at the Benelux Design Office in accordance with Article 35 of Regulation (EC) No 6/2002, the office of filing shall number each page of the application, using arabic numerals. The office of filing shall mark the documents making up the application with the date of receipt and the number of pages before forwarding the application to the Office.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2245/2002 frá 21. október 2002 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 6/2002 um Bandalagshönnun

[en] Commission Regulation (EC) No 2245/2002 of 21 October 2002 implementing Council Regulation (EC) No 6/2002 on Community designs

Skjal nr.
32002R2245
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira