Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Alþjóðatollastofnunin
- ENSKA
- World Customs Organisation
- Svið
- alþjóðastofnanir
- Dæmi
-
Sá samningur var gerður að frumkvæði og á vettvangi Alþjóðatollasamvinnuráðsins eða Customs Co-operation Council (CCC) í Brussel sem nú hefur verið skírt upp og nefnist Alþjóðatollastofnunin - WCO.
- Rit
-
Fræðsluefni um EES-samninginn og framkvæmd hans, 11. fyrirlestur, 1999
- Skjal nr.
- v.
- Athugasemd
-
Sjá einnig ,Customs Cooperation Council´.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- World Customs Organization
WCO
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.