Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eftirtaka
- ENSKA
- reproduction activity
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Hvers kyns eftirtaka texta og/eða mynda þar sem farfi er færður, með hjálp myndbera, á yfirborð af hvaða tagi sem er.
- [en] Any reproduction activity of text and/or images in which, with the use of an image carrier, ink is transferred onto whatever type of surface.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 1999/13/EB frá 11. mars 1999 um takmörkun á losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda vegna notkunar lífrænna leysiefna við tiltekna starfsemi og í tilteknum starfsstöðvum
- [en] Council Directive 1999/13/EC of 11 March 1999 on the limitation of emissions of volatile organic compounds due to the use of organic solvents in certain activities and installations
- Skjal nr.
- 31999L0013
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.