Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Matvæla- og dýraheilbrigðisskrifstofan
- ENSKA
- Food and Veterinary Office
- DANSKA
- Levnedsmiddel- og Veterinærkontoret
- SÆNSKA
- kontoret för livsmedels- och veterinärfrågor
- FRANSKA
- Office alimentaire et vétérinaire, OAV
- ÞÝSKA
- Lebensmittel-und Veterinäramt, LVA
- Svið
- stofnanir
- Dæmi
-
[is]
Í ljósi þeirrar reynslu sem hefur fengist með skoðunum Matvæla og dýraheilbrigðisskrifstofunnar er nú við hæfi að breyta og uppfæra nákvæm fyrirmæli til skoðunarstöðva á landamærum og tilheyrandi skoðunarmiðstöðva.
- [en] In the light of experience gained from the inspections carried out by the Food and Veterinary Office, it is now appropriate to amend and update the detailed requirements for a border inspection post and any inspection centre within such a post.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. nóvember 2001 um kröfur um viðurkenningu á skoðunarstöðvum á landamærum sem annast dýraheilbrigðiseftirlit með afurðum sem eru fluttar inn í Bandalagið frá þriðju löndum
- [en] Commission Decision of 21 November 2001 laying down the requirements for the approval of border inspection posts responsible for veterinary checks on products introduced into the Community from third countries
- Skjal nr.
- 32001D0812
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- FVO
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.