Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun
ENSKA
programme
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 3. Tímaáætlun sameiginlegrar ákvörðunar skal uppfylla allar eftirfarandi kröfur: ...

hún skal, eins og hægt er, hafa hliðsjón af skuldbindingum eftirlitsaðila á samstæðugrundvelli og viðkomandi lögbærra yfirvalda samkvæmt áætlun um eftirlitsaðgerðir sem um getur í c-lið þriðju undirgreinar 1. mgr. 116. gr. tilskipunar 2013/36/ESB.

[en] 3. The joint decision timetable shall fulfil all of the following requirements: ...

it shall take account, so far as possible, of the commitments of the consolidating supervisor and the relevant competent authorities under the supervisory examination programme referred to in point (c) of the third subparagraph of Article 116(1) of Directive 2013/36/EU.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 710/2014 frá 23. júní 2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar skilyrði fyrir beitingu sameiginlega ákvörðunarferlisins vegna varfærniskrafna er varða tilteknar stofnanir, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/36/ESB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 710/2014 of 23 June 2014 laying down implementing technical standards with regard to conditions of application of the joint decision process for institution-specific prudential requirements according to Directive 2013/36/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0710
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
program

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira