Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsmyndavél
ENSKA
TV surveillance
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Við framkvæmd skoðana meðan á áætlunarferð stendur skal eftirfarandi athugað:
Að allar dyr á ökutækjaþilfari séu lokaðar áður en skipið lætur úr höfn, eða séu aðeins opnar þann tíma sem þarf til þess að loka stefnisloka, aðferðir við lokun á stafnhurðum, hurðum í skuti og hliðarhurðum, og að viðvörunarljós og eftirlitsmyndavélar séu til staðar og sýni stöðu þeirra í brúnni.

[en] When carrying out inspections during a regular service, the following shall be checked:
That all the vehicle deck doors are closed before the ship leaves the berth or remain open long enough only to enable the bow visor to be closed, the closing arrangements for the bow, stern and side doors, and the provision of indicator lights and TV surveillance to show their status on the navigating bridge.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2110 frá 15. nóvember 2017 um skoðunarkerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 1999/35/EB

[en] Directive (EU) 2017/2110 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 on a system of inspections for the safe operation of ro-ro passenger ships and high-speed passenger craft in regular service and amending Directive 2009/16/EC and repealing Council Directive 1999/35/EC

Skjal nr.
32017L2110
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira