Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflviðmiðunarmörk
ENSKA
power limit
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aflviðmiðunarmörkin innan blokkar gilda um blokk sem er í eigu rekstraraðila. Valkvæðar kröfur innan blokkar eru settar fram hér á eftir. Aflviðmiðunarmörkin utan blokkar gilda á tíðnirófi innan tíðnisviðsins 1452-1492 MHz sem er utan við þá blokk sem rekstraraðila er úthlutað.

[en] The in-block power limit is applied to a block owned by an operator. Optional in-block requirements are set out below. The out-of-block power limits are applied to spectrum within the 1452-1492 MHz frequency band which is outside a block granted to an operator.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/750 frá 8. maí 2015 um samræmingu á tíðnisviðinu 1452 -1492 MHz fyrir landstöðvakerfi sem eru fær um að veita rafræna fjarskiptaþjónustu innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/750 of 8 May 2015 on the harmonisation of the 1452-1492 MHz frequency band for terrestrial systems capable of providing electronic communications services in the Union

Skjal nr.
32015D0750
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira