Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifing í mælingum
ENSKA
scattering of the measurements
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þetta má reikna út með því að taka ekki með í reikninginn þær mælingar sem víkja verulega frá mælda meðaltalinu eða með niðurstöðum annarra tölfræðiútreikninga sem taka tillit til dreifingar í mælingum.

[en] This may be calculated by ignoring any measurements that depart significantly from the measured mean, or the result of any other statistical calculation that takes account of the scattering of the measurements.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/52/EB frá 26. maí 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 96/96/EB um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um prófanir á aksturshæfni vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 1999/52/EC of 26 may 1999 adapting to technical progress Council Directive 96/96/EC on the approximation of the laws of the Member States relating to roadworthiness test for motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31999L0052
Aðalorð
dreifing - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira