Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hliðrænn skilflötur
- ENSKA
- analogue interface
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
- [is] Með þessari ákvörðun er mælt fyrir um sameiginlega tækniforskrift fyrir tengikröfur vegna endabúnaðar með innbyggða, hliðræna handstillingu, sem nota má við þjónustu ,,í rökstuddum tilvikum þegar hann er tengdur hliðrænum skilfleti almenna símakerfisins (PSTN) í Bandalaginu.
- [en] This Decision establishes a common technical regulation covering the attachment requirements for terminal equipment incorporating an analogue handset function capable of supporting justified case service when connected to the analogue interface of a PSTN in the Community.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 278, 15.10.1998, 40
- Skjal nr.
- 31998D0576
- Aðalorð
- skilflötur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.