Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- íhlutunarkerfi
- ENSKA
- intervention system
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 804/68 frá 27. júní 1968 um sameiginlegt skipulag mjólkur- og mjólkurvörumarkaðarins (2) eru sett skilyrði varðandi smjör sem fellur undir opinbert íhlutunarkerfi og smjör sem fellur undir reglur um styrk til einkageymslu.
- [en] Whereas Council Regulation (EEC) of 27 June 1968 on the common organisation of the market in milk and milk products lays down the conditions applicable to butter subject to the public intervention system and butter eligible for private storage subsidies.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun ráðsins 98/582/EB frá 6. október 1998 um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/80/EB um framkvæmdarákvæði vegna tilskipunar ráðsins 96/16/EB um tölfræðilegar kannanir vegna mjólkur og mjólkurafurða
- [en] Council Decision 98/582/EC of 6 October 1998 amending Commission Decision 97/80/EC laying down provisions for the implementation of Council Directive 96/16/EC on statistical surveys of milk and milk products
- Skjal nr.
- 31998D0582
- Athugasemd
-
Sjá einnig t.d. intervention price og intervention agency.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.