Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska skólanetið
ENSKA
European network of schools
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Sérstakar vefsíður verða settar upp og haldið við gegnum aðgerðaáætlun evrópska skólanetsins sem verið er að koma á laggirnar með stuðningi menntamálaráðuneyta aðildarríkjanna.

[en] Using the platform of the European network of schools, which is being set up with the support of the education ministries of Member States, special webpages will be created and maintained.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 276/1999/EB frá 25. janúar 1999 um að leggja fram EB-aðgerðaáætlun til margra ára til að stuðla að öruggari notkun Netsins með því að berjast gegn ólöglegu og skaðlegu efni í hnattrænum netkerfum

[en] Decision No 276/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 25 January 1999 adopting a multiannual Community action plan on promoting safer use of the Internet by combating illegal and harmful content on global networks

Skjal nr.
31999D0276
Aðalorð
skólanet - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira