Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagskrárgerðariðnaður
ENSKA
programme industry
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Með þessu samráðsferli var lögð áhersla á nauðsyn endurbættrar námsáætlunar innan hljóð- og myndmiðlageirans þar sem áhersla yrði lögð á öll hin nýju viðhorf á stafrænni öld. Á fundi sínum 28. maí 1998 tók ráðið mið af lokaniðurstöðum fyrrnefndrar ráðstefnu og leitaði eftir því að nýtt skipulag yrði þróað sem yrði hvati að öflugum og samkeppnishæfum dagskrárgerðariðnaði.

[en] This consultation process highlighted the need for an improved programme of training in the audiovisual sector which concentrated on all the new aspects of the digital age. The Council of 28 May 1998 took note of the final conclusions of the said conference and called for new schemes to be developed to encourage a strong and competitive programme industry.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 163/2001/EB frá 19. janúar 2001 um framkvæmd áætlunar um menntun fagfólks í evrópskum hljóð- og myndmiðlaiðnaði (MEDIA Menntun) (2001-2005)

[en] Decision No 163/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 19 January 2001 on the implementation of a training programme for professionals in the European audiovisual programme industry (MEDIA-Training) (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0163
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira