Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflhreyfikerfi
ENSKA
power actuating system
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aflhreyfikerfi er vökvadrifinn búnaður sem veitir afli til að snúa stýrisás og samanstendur af aflvél eða -vélum stýrisbúnaðar, ásamt tilheyrandi lögnum og tengihlutum og stýrihreyfiliða. Í aflhreyfikerfum geta verið sameiginlegir vélaríhlutir, t.d. stýrissveif, stýriskvaðrantur og stýrisás eða íhlutir sem gegna sama hlutverki.
[en] Power actuating system is the hydraulic equipment provided for supplying power to turn the rudderstock, comprising a steering gear power unit or units, together with the associated pipes and fittings, and a rudder actuator. The power actuating systems may share common mechanical components, i.e. tiller, quadrant and rudder stock, or components serving the same purpose.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 162, 29.6.2010, 1
Skjal nr.
32010L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.