Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmannaleiga
ENSKA
temporary agency
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í innganginum að rammasamningnum um tímabundna ráðningu, sem var gerður 18. mars 1999, greindu undirritunaraðilarnir frá þeirri fyrirætlan sinni að meta hvort þörf væri fyrir áþekkan samning um vinnu á vegum starfsmannaleigu og ákváðu að fella ekki starfsmenn á vegum starfsmannaleigu inn í tilskipunina um tímabundna ráðningu.

[en] In the introduction to the framework agreement on fixed-term work concluded on 18 March 1999, the signatories indicated their intention to consider the need for a similar agreement on temporary agency work and decided not to include temporary agency workers in the Directive on fixed-term work.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/104/EB frá 19. nóvember 2008 um vinnu á vegum starfsmannaleigu

[en] Directive 2008/104/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on temporary agency work

Skjal nr.
32008L0104
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,framleigufyrirtæki´ en breytt 2020 til samræmis við nýrri gerðir.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira